mánudagur, nóvember 25, 2002 Helgaruppgjörið: Er búin að eyða helginni mestmegnis með trausta og sænska frænda hans. Tékkuðum á föstudags djass-stemmningunni á BentJ og aðeins á skólabarnum.... en enduðum þetta heima já mér að hlusta á sænskt símaat. Síðan var það paparrazzi-stemmningin í afmæli hjá Halla á laugardaginn. sjá má myndir af hatta-prúðu gestunum á heimasíðum Árnýju og Ragga, Halla og Helgu og Brynju og Trausta. Allt fest á stafrænar filmur! posted by sArs | 20:46