fimmtudagur, desember 12, 2002  

STARFSFÓLK BANKA MÍNS VILL DEYJA!!! Var að fá rukkun frá kollegí skrifstofunni og þau segja að ég sé ekki búin að borga leigu og ætla að sekta mig um 1500kall ísl.! Ég er með svona mánaðarlegt færslusystem - sem maar borgar fyrir!!! Djöfull er ég að fara niðrí banka á eftir að bitch-slappa einhvern!!
Er annars að basla við gifsmódelið mitt..... var að fatta að ég get eiginlega ekki límt það saman (það er í 4um hlutum)....held ég þurfi bara að finna uppá einhverri rökfærslu fyrir því að draslið eigi að standa í sundur, en ekki saman...?
Í gær var það Gym80 stemmning með Brynju og Trausta... hjálpaði þeim að flytja allar sínar föggur (réttara sagt bara helminginn) niðrí bæ úr ghettóinu! LOKSINS.

posted by sArs | 13:21