föstudagur, janúar 17, 2003 Þá er ég búin að setja myndirnar úr Jaðarsporti Laugardagsins inn á síðuna mína! Allir að fara HINGAÐ til að fá staðfestingu á því að við (Trausti, kári og sArs) séum hEtjuR!! Og láttu síðan eftir þig nokkur orð til að votta okkur þá virðingu sem við verðskuldum! posted by sArs | 01:14