miðvikudagur, janúar 22, 2003 Vissuð þið að allir starfsmenn Ceres bjórverksmiðjunnar hérna í Árósum fengu sex bjóra á dag ofaná launin sín! Ég sé enga ástæðu til að gerast Arkitekt eftir námið... heldur bregða mér bara í bruggið.
Er annars farin til köben í sólarhring - góðar stundir og skál. posted by sArs | 12:20