miðvikudagur, febrúar 26, 2003 Er þá komin heim.... einhver að skjóta mig takk!! Skítakuldi og þoka - ég get þá allavega ímyndað mér að að séu fjöll hérna í kring ámeðan það sést ekkert. Ég gæti líklega skrifað sjöþúsund og nítíuþúsund orð um ferðina mína til uppáhalds staðar míns í heiminum! EN þarsem ég efast um að nokkur sál nenni að lesa um ástríðu mína og þrá og ævintýraskap þá held ég að ég spjari ykkur..... og segji frekar frá jógúrttegundinni sem ég rakst á útí búð í gær.. eða ekki;
nóða gótt:sAra posted by sArs | 00:38