fimmtudagur, febrúar 27, 2003  

éG á aFmæLi í dag!!
Blómavendir og kransar vinsamlegast afþakkaðir - en endilega leggið inná reikningsnúmer 1195-26-04252 upphæð að eigin ósk. Bévítans kommentakerfið er niðri (var það allavega), en ég vona að fólk sjái sér fært um að senda mér kannski fallegan rAfpóst á sax@bboy.com og skrifa kannski örfá orð um frábærleika minn og fegurð.... (kannski erfitt í fáum orðum samt).

JAH blessi ykkur börn mín góð - sArs

posted by sArs | 01:22