fimmtudagur, febrúar 13, 2003 Í gærfréttunum var þetta helst: Lögreglan í Horsens (sbr.kópavogur) bjargaði nöktum karlmanni af húsþaki. Hafði hann setið þar í nýstingskulda í 2-3 klst. og tæpast sagt orðið kalt...allstaðar! Nú, ástæða þess að maðurinn var staddur allsber uppá þaki er sú að hann var í heimsókn hjá "vinkonu" sinni, og í miðjum "samræðum" kom eiginmaður vinkonunnar heim. Auðvitað flýja menn uppá þak.... en ekki t.d. inní fataskáp eða undir rúm! Alvöru (eXtreme!!) hjásvæfur kæra sig greinilega lítið um að fela sig á svona obvíus stöðum!
posted by sArs | 16:19