föstudagur, mars 21, 2003  

hÉreftir er þetta nýja myndagalleríði mitt! frakklandsmyndirnar komanar inn - og fleirri ammlismyndir.
Var annars að koma úr kröfugöngu! ÉG mótmældi ÖLL!! Vorum með kröfuspjöld og tókum undir fjöldasöng!

niður með sTríð!! upp með útgjöld til skólagöngu eða matvæla.... eða bara almennan heimsfrið!!

friður og út! sArs - sem er líka búin að setja upp myndagallerí fyrir skólamyndir hér!

posted by sArs | 00:32