þriðjudagur, apríl 29, 2003 Er ekki soldið kaldhæðið að ég hafi verið kölluð SARS hérna frá því ég fluttin hingað út (þeir sem ekki vita afhverju: dAnskurinn sem merkti póstkassa minn hér á fyrsta dvalarstað mínum var solídill mongólíti) - og nú er heimurinn einhverjum slatta af fólki og fleirri þúsundum milljarðra dollara fátækari á fáeinum dögum útaf SARS!!! Alveg hreint skelfilegt. Ég á að vera að skrifa ritgerð eins og á stendur, en einhvernvegin tekst manni alltaf að finna sér eitthvað betra að gera.... eins og að skipuleggjandi yfirvofandi hreingerningar á kollegíinu um helgina. Ætla nú samt að reyna að rumpa þessu af svo ég geti verið rafvirkur þáttakandi í þessarri tónlistahátið um helgina. Og viti menn - helgina eftir það mun konan er einusinni var kennd við nafnið sArs vera stödd á Mallorka.... livin´ it up með Sangría í einni og Julio í hinni... posted by sArs | 00:28