mánudagur, júní 16, 2003 Búin að taka í rassinn á kollegiekontorinu - húsvörðerðinum er greinilega illa við mig, en það var hans verk að setja þetta örlagaríka blað í póstkassa minn f. löngu! En nú standa málin þannig að ég fæ víst leyfi til að búa hérna lengur...... ámeðan ég hegða mér og svona.
Þess má geta að ég er komin í sumarfrí!!! Næstu 2 vikur í baunalandinu hef ég engvum skyldum að gegna fyrir utan það að drekka 3 baðker af öli á dag.
~~~sweeeeet~~~ fer svo til íslams 1. júlí. (missi af öllum útskriftarveislum og sniðugheitunum þar í kring - súrt! Sorrý Unnur og Sigga)
fÓr inná gömlu heimasíðuna mína til að tékka á gestabókinni og viti menn - allt gamla dótið farið - en í staðin komið fullt af kristnum gestum!! Þessi vildi endilega segja "Howdy" frá Texas... því sjúka fylki....
Á eftir kemur Þráinn og flytur inn. bEst að laga til.... posted by sArs | 12:50