laugardagur, júní 14, 2003 Bókhald. hvað er bókhald?
Það fer auðvitað eftir heimilum. í mínu tilviki er bókhald stór plastpoki með fullt af pappírssnifsum, reikningum og kvittunum. Einhverra hluta vegna fékk ég bréf frá kollegikontorinu (stúdentagarðafélaginu) og vilja þeir HENDA MÉR ÚT eftir 3 mánuði!!! Vilja meina það að ég senti aldrei einhverja staðfestingu á því að ég væri nemi og eitthvað.... nú þetta ágæta staðfestingarskjal hlýtur bara að vera einhversstaðar í "bÓkhaldspokanum"... posted by sArs | 21:32