miðvikudagur, júní 11, 2003 Lokaverkefið komið til skila eftir kjarnorkustríð við prentara og ljósritunarvélar..... þessir helvítis kristnu frídagar töfðu fyrir tónaáfyllingum og viðhaldi á draslinu. Einn af þessum bannsettu dögum var bæði Grundlovsdag(sbr. 17.júní) OG Farsdag! en það kom hvergi fram hvort um væri að ræða fisk- eða kjötfars...
posted by sArs | 22:41