mánudagur, ágúst 18, 2003 kOmin aftur. fÓr reyndar ekki neitt. allavega ekki líkamlega. Andlega er ég búin að vera á mörgum stöðum síðan ég bloggaði síðast. Aðallega búin að vera bæjarrotta í ruglinu hérna í reykjavíkinni allt of lengi.
Eins og sjá má hérna í hLekkjahOrninu mínu er kominn nýr hlekkur sEm heitir MyndAgallerí 2!! Þar má reyndar sjá að ég hef nú skrOppið smá útúr bænum. tÓk góldEn sÖrkel og svona.
Í dag eru 2 vikur í það að ég fari aftur til dene. Ef einhver hefur áhuga á að gera eitthvað skemmtilegt þangaðtil er ég kona í hvaðsemer. Búin að vera allt of mikið í kaffidrykkjugírnum í miðbænum - einhver að plata mig í sveitina takk!!
Uppá jökul, niður ánna, hvar er tjaldið - vonandi skemtiðið mér vel... posted by sArs | 01:26