þriðjudagur, september 09, 2003  

Hvar ætlar þetta realití-sjónvarpsþátta-maAadness að enda??
Í kvöld á TV2 í dk er nottla Poppstars eða stjerne for en aften og svo er endalaust auglýst af þessu inná milli: Á mánudögum er þátturinn um venjulegu gaurana sem fara í herinn: "hversu lengi halda þeir út??" Á þriðjudaginn er það Vandræða-Únglingsstúlkur á svona heimili þarsem þær gráta og tjá sig og æpa... Á miðvikudaginn er´ða FatCamp. Fimmtudaginn FatCamp fyrir bÖrn - hvaða krakki fer að væla fyrst? Föstdaginn er síðan eitthvað meira uppliftandi eins og Ofursölumennirnir - "hver nær að selja áttaþúsund nefháraplokkara fyrst?" Ætla ekki einusinni að segja ykkur hvað er um helgar....

posted by sArs | 22:14