fimmtudagur, janúar 15, 2004 Öll skilaverkefni þessarar annar komin íhús. ný tEkur hjúkrunarstarfið við. þrÁinn er að fara í hnéaðgerð í árÓsum og þarf að búa hjá hjúkku sArs ámeðan hann jafnar sig.
fÓlk er að tala um áramÓtahEitin sín... vAla er t.d. ein af þeim sem er að missa sig í loforðunum um endalausan sjálfsbata. ... henni hlýtur bara að leiðast svona í hERning :þ
ÁrAmÓtatAkarmið mitt er að setja upp þessi fínu fínu loftljós sem IKEA "gaf" brynju og trausta og þau gáfu mér áfram. sÉ stundum ekki boffs inní þessu litla únglínga kollegíherbergi mínu.
Ólíkt flEstum hef ég nú yfirleitt staðið við þessi bévítans áramótaheit. hÉR er listi yfir seinustu árin:
1997: "skrifa stærra og með meira bili milli orða"
1998: "standa ekki í leigubílaröð ef ég get komist hjá því"
1999: "tala hægar og skýrar en áður"
svo hEf ég eitthvað farið á mis við skráníngarnar eftir 1999. hEld samt að áramótaheit síðasta árs hafi verið "ekki láta danann fara svona í taugarnar á sér"... posted by sArs | 15:51