mánudagur, ágúst 16, 2004  

Manndrápstilraun 1: sArs skellir Ecoliner í rallýgír á flegiferð og nokkrir túristar fá framlengda hasarferð sína eftir Flúðasiglingu í Þjórsánni. Allir lifa bílferðina af... m.a.s. bíllinn.

nú er það bara að sjá hvOrt mér takist að gera manndrápstilraun nr. 2 næstu 3 daga - en frá mánudegi til miðvikudags mun ég mestmegnis vera stödd í gúmmíbát í hinum ýmsu ám um suðurlandið. Hef ekki gædað í 3 ár og það á að gera úr mér MANN og láta mig leiða einhverja fleirri óheppna túrhesta fyrir dauðans dyr - þ.e.a.s. í bát með mér niður óvenju vatnsmiklar ár. Þjórsá, Markafljót, Gljúfur í Fljótshlíð og Hólmsá - here I come in peace .... and leave in pieces!

Myndagalleríin gömlu eru bara horfin af alnetinu burt. En sArs setti upp nýtt alúm hÉr! nokkrar myndir úr Landmannalaugum og eitthvað auka borgarasvipbrigðisfínt.

yfir og úT... farin að skalla hrút.

posted by sArs | 01:18