miðvikudagur, september 29, 2004  

Ég þarf að eignast FÁLKA.

hÓtelrekendur Burj Al Arabs eru búnir að tryggja það að dúfur séu ósjáanlegar í kringum "sjö stjörnu" hótelið sitt með því að láta nokkra velþjálfaða fálka svífa í kringum bygginguna á hverjum morgni og þá þora dúfurnar ekki að vera nálægt!
Guð blessi Fálka!

...svo er komið að nýjasta raunveruleikasjónvarpsþætti Baunalands: Farmer dating! graðir og óreyndir bóndapiltar í flauelis skyrtum og snjóþvegnum gallabuxum að reyna að pikka upp bældar stelpur á sveitaballi. get ekki beðið :þ

posted by sArs | 20:53