laugardagur, nóvember 27, 2004  

MEÐLIMUR.

það að vera meðlimur gerir hversdagsleikan bara aðeins skemmtilegri. Að tilheyra ákveðinni Elítu og flokka mann frá öðrum "óæðri" verum í þeim skilningi að þær hreinlega ekki verðskulda það að vera meðlimir í þessum sama hópi betri manna. Júrs trúlí er meðlimur í hinum ýmsu sérstofnunum: Århus Taekwondo Klub, Århus Klætreklub, Dansk bjergforening, Ikea family, Icelandic Snowboard Association, hinum ýmsu áhugamálaheimasíðum, brettakrúinu BigMamaMindContol og örugglega fullt fleirra.

gjörið-svo-vel að öfunda mig...

annars er væntanleg heimkoma uppá klaka þann 16.desember (held ég), en það gæti vel svo farið að ég fljúgi áfram vestur á bóginn þann 17.des. og snúi tilaka uppá klaka 2mur dögum seinna - útskýri betur síðar. ta ta í bili.

posted by sArs | 14:35