miðvikudagur, október 26, 2005 vil bara benda smekksfÓlkinu á búðina Comme des Garcons í Slippnum, mýrargötu 2 (rétt hjá hamborgarabúllunnu). veit ekki alveg hvað þau eru með mikið af þessum aðaltýskuvarningi eins og linkurinn gefur til kynna, en ég hef samt séð voða fína skó fá þeim og allskynd skemmtilegheit.
Stúlkurnar sem reka búðina meiga EKKI auglýsa, því þetta fyrirtæki er að prófa eitthvað nýtt konsept (ekki spyrja mig hvað..) en ég hvet ykkur til að kíkja þarna niðreftir!
annars var minns að spá í að fara að blogga á engilsaxnesku - helmingur af mínum vinum skilja ekki boffs í íslenskri túngu.
. eru einhver mótmæli? posted by sArs | 21:49