fimmtudagur, ágúst 24, 2006 Stulkan flutt til vancouver.
Her er folk kutreist og fer i rod til ad komast i straeto - og thakkar fyrir farid a leid utur straeto. Stort hlutfall gotuskylta eru a kinversku og leigd eru ut herbergi sem ekki hafa glugga.
Er enn ad veida eftir herbergi til ad bua i, en hef ekki haft heppnina med mer. Var naestum komin inn i herbergi sem var 3mur husum fra ibud hollywood-hasarleika-hetjunni-sem-halpar-litlum-strakum-sem-sja-dautt-folk, Bruce Willis.
Fae ad bua hja godri vestur-islenskri fjolskyldu i finu uthverfi thangadtil eg finn mer eitthvad sOrusaemandi. Skolinn hefst um helgina og thad er spa fyrir 32 stiga hita i naestu viku. hvita hud min ordin flekkott og osatt vid alla thessa solar areiti - saknar rigningar og roks...
meira sidar. farin a frekari veidar. sAra vesturfari. posted by sArs | 23:27