fimmtudagur, september 16, 2004  

Sendiráð! Hvað gerir maður við slík fyriræri? hvAða gagni gegna þau? Eru þau bara á staðnum til að hjálpa fólki sem hefur týnt vegaréfum sínum eða vantar að láta verja sig frá lögregluyfirvaldi þess lands sem dvalið er í? sArs hringdi í íslenzka sendiráðið í kAupmannahÖfn í gær til að fá upplýsingar um vegabréfsáritanir: "þarf ég slíkt til Malasíu og Azerbaijan?" -spurði ég íslendskumælandi konuna sem var þarna til að ráðleggja mér og aðstoða mig. Í ljós kemur að upplýsingar þeirra eru "ó-uppdeitaðar" (eins og hún orðaði það) og ég ætti einfaldlega að hringja í sendiráð þessarra landa - s.s. til London og Stockholms!! Er það þetta sem skattgreiðendur eru að sjá fyrir? Konu sem situr í rÁndýru húsnæði og gerir ekki annað en að segja þér að hringja eitthvað annað???!!! Við hefðum getað sparað okkur grilljónir og sett bara upp heimasíðu með leitarvél í stað þess að hafa þetta fína fína sendiráð....

annars var ég að hErma eftir Sveinborgu og setti upp svona myndaalbúm tileinkað fólki sem ég þekki og kann vel við. það gæti bara vel verið að mig vanti þarna slatta af góðu fÓlki í viðbót - en það er kannski útaf því að ég hreinlega á ekki mynd af ÞÉR! sentu mér mynd.

posted by sArs | 11:56