fimmtudagur, nóvember 28, 2002  

Eins og hún Beta bretadrolla sagði þá er ég víst 100% bresk.... Alveg vArð mér flökurt við tilhuxunina að vera bresk! :þ Næstumþví allir englendingar sem ég hef hitt hingaðtil hafa verið fífl! Næstum undantekningarlaust WANKERS!! Borga til dæmis ekki leigu þegar þeir leigja gólfpláss hjá "sumum" og stinga síðan úr ölpunum brott....og einn gaur sem leigði hjá 2mur vinkonum mínum rændi af þeim einhverjum skóm og fötum sem hann var búinn að lofa að senda þeim til svíþjóðar því þær létu hann hafa pening fyrir sendingunni - ætli hann hafiggi selt fötin þeirra og notað skónna til að bora í eyrun á sjálfum sér... Ég hef alveg lent í fleirri englending sem eru fífl - yfirleitt svona fótboltabullur - en auðvitað eru undantekningar! En á hinn bogin eru Írar og skotar snilld! Talandi um íra - þá var írskur vinur minn sem bjó hérna í Árósum í fyrra að senda mér rafpóst og bjóða mér á tónleikana á íslandi þann 19.des. - með Ash og coldplay - af því að bróðir hans er söngvarinn í Ash. En ég verð víst að renna mér í Austrurríki þá =]
Jammz - fóturinn sem ég er örugglega búin að skrifa allt of mikið um er allur að koma til.... sé fram á að labba eins og manneskja (hvernig svo sem það fer nú fram) eftir eina og halfa viku. Annars er ekki mikið að frétta. jú - ég fer til Íslands um áramótin, en ekki Frakklands eins og ég var að vonast til að geta :.[ frekar sorglegt finnst mér! Eins gott að það verði ekki leiðinlegt á klakanum!! kannski ég reyni að elta upp einhvern snjó á Fróni.....

posted by sArs | 20:47


þriðjudagur, nóvember 26, 2002  




Jolly good, wot! Anyone for tennis? That'll be ten ponies, guv. You're the epitome of everything that is english. Yey :) Hoist that Union Jack!

How British are you?

this quiz was made by alanna


posted by sArs | 18:34


mánudagur, nóvember 25, 2002  

Helgaruppgjörið: Er búin að eyða helginni mestmegnis með trausta og sænska frænda hans. Tékkuðum á föstudags djass-stemmningunni á BentJ og aðeins á skólabarnum.... en enduðum þetta heima já mér að hlusta á sænskt símaat. Síðan var það paparrazzi-stemmningin í afmæli hjá Halla á laugardaginn. sjá má myndir af hatta-prúðu gestunum á heimasíðum Árnýju og Ragga, Halla og Helgu og Brynju og Trausta. Allt fest á stafrænar filmur!

posted by sArs | 20:46