föstudagur, mars 21, 2003  

hÉreftir er þetta nýja myndagalleríði mitt! frakklandsmyndirnar komanar inn - og fleirri ammlismyndir.
Var annars að koma úr kröfugöngu! ÉG mótmældi ÖLL!! Vorum með kröfuspjöld og tókum undir fjöldasöng!

niður með sTríð!! upp með útgjöld til skólagöngu eða matvæla.... eða bara almennan heimsfrið!!

friður og út! sArs - sem er líka búin að setja upp myndagallerí fyrir skólamyndir hér!

posted by sArs | 00:32


mánudagur, mars 17, 2003  

rÉtt í þessu var kærasta Lars, sambýlismanns míns, að labba inn. Hún verður í heimsókn þessa vikuna (þau hittust í frakklandi, í skiptilaganámi og er hún þýsk), og gellan kom með gjöf handa mér!!! kaffisýrup og kaffiserviéttur. alveg á ég þetta ekki skilið - hún spurði líka hvenær ég væri vön að fara í sturtu og svona svo hún gæti reynt að vera ekki fyrir mér! Lars hlýur að hafa sagt henni að ég væri tík með fastan morðsvip eða eitthvað. Hún var samt ofsa hress og talaði og talaði þýsku við mig og síðan var þetta komið útí frönksu þegar kærastinn Lars vildi vera memm í samræðunum. Þetta verður löööng vika - best að vera lítið heima svo drulludúfurnar fái smá næði...

posted by sArs | 23:03


sunnudagur, mars 16, 2003  

tHE eXorcist er í sjónvarpinu... gAman.
í gær skelltum við hElga upp eitt stykki afmælisveislu (með hjálp Halla sem fór með ellilífeyrisþegunum til Sjermanís í booozkaup). Herlegheitin áttu sér stað í Mejlgade kollegí fællesrummi og verð ég að segja fyrir mína hönd að ég hafi nú verið hæst ánægð með úrkomuna: fólk kom, fékk sér bollu, köku og helvítis hnetusnakk, dansaði og klóraði sessunautum sínum í eyrun... Farið var í parýleikinn "Drekkum meir´en hEmmi Gunn" og var alltsaman fest á stafrænt myndaform - HÉR er nýja myndagalleríið mitt!

posted by sArs | 21:55